Sagan okkar

Bayern Líf á Íslandi

Sagan okkar

Frá stofnun til dagsins í dag. Helstu áfangar í sögu Beyrn Líf á Íslandi.

2002

Sparnaður ehf. stofnað sem sem sölufyrirtæki til sölu á tryggingum og fjármálatengdum afurðum.

2007

Sparnaður fékk umboðssamning við þýska fyrirtækið Versicherungskammer Bayern vegna sölu og þjónustu lífeyrissparnaðar.

2014

Seðlabanki Íslands stöðvaði nýsölu á erlendum lífeyristryggingum vegna gjaldeyrishafta. Þó var erlendu lífeyristryggingafélögunum heimilt að viðhalda þeim samningum sem höfðu verið gerðir fyrir árið 2014.

2019

Versicherungskammer Bayern ákvað að koma aftur inn á íslenskan lífeyrismarkað í gegnum dótturfélag sitt Saarland Versicherungs og vátryggingamiðlunina PM-Premium Makler.

Lykilstaðreyndir

Lykilstaðreyndir sem sýna styrk og áreiðanleika Bayern Líf.

Stærsti tryggingahópur Þýskalands

Bayern Líf er hluti af einni stærstu samsteypu opinberra tryggingarfélaga í Þýskalandi.

Örugg evru- ávöxtun

Öruggur og margverðlaunaður lífeyriskostur þar sem fjárfest er í evrum.

Traust og sanngjarnt

Traustur, sanngjarn og hvetjandi kostur í heimi lífeyristrygginga.

200 ára reynsla

Meira en 200 ára sameiginleg reynsla og þekking.