Byggðu upp varasjóð með vaxtartryggingu

Vaxtarsparnaður

Vaxtartrygging er lífeyristrygging þar sem iðgjöld eru greidd mánaðarlega í gegnum bankakröfu auk þess að hægt er að greiða inn eingreiðslur á samningstímanum.  Sparnaðurinn er í evrum og ávaxtaður í ROK sjóðum Bayern Líf með tryggðri endurgreiðslu að lágmarki 90% í samningslok sama hvað bjátar á á fjármálamörkuðum heimsins.
Þar sem iðgjöldin eru greidd af skattlögðu fé þá er ekki greiddur tekjuskattur við útgreiðslu en það ber að skila fjármagnstekjuskatti.
Sparnaðurinn hefur ekki í för með sér skerðingu á grunnlífeyri. Í lok samningstímans er hægt að velja á milli eingreiðslu eða mánaðarlegs lífeyris til æviloka.

Lágmarks samningstími er 12 ár.

Vaxtartryggingar hentar t.d. þeim sem eru að nýta viðótarlífeyrissparnað sinn til að greiða af húsnæðislánum, sem barnasparnaður eða varasjóður.

Tryggður vöxtur, ævilangur lífeyrir og mótframlag vinnuveitanda.
  • Frádráttarbær við tekjuskatt
  • 2% mótframlag vinnuveitanda
  • Ævilangur lífeyrir eða eingreiðsla
  • Iðgjöld fjárfest í evrum með vaxtartryggingu
  • Tryggður vöxtur með WachstumGarant

60 ára

Lágmarksaldur

Fyrsta útgreiðsla

2%

Mótframlag

Frá vinnuveitanda

12 ár

Samningstími

Lágmarks samningstími

Hafðu samband

Takk fyrir skilaboðin, við munum svara þér eins fljótt og auðið er.
Úps, eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur eða hafðu samband í síma 535-8000

Samskiptaupplýsingar

Fljótleg svörun

Við svörum öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er. Skrifstofan okkar er opin frá 09:00 - 16:00. Fyrir brýnar spurningar, hafðu samband í síma 577-2025.