Tilgreind séreign sem erfist og vex í evrum

Tilgreind séreign

Samkvæmt samningum á vinnumarkaði þá ber atvinnurekendum að greiða 11,5% af launum launþega í lífeyrissjóð. Þú getur valið að ráðstafa 3,5% af því framlagi inn á tilgreinda séreign, sem eins og nafnið bendir til er í séreign og erfist við andlát.

Viðbótarsamkomulag C2,  
Samningur - Viðbót D,  
Samningur - Viðbót E

Gerðu þessi 3,5% að þínum sparnaði
  • 3,5 % verða þín eigin séreign
  • 90 % tryggður höfuðstóll
  • Erfanlegt að fullu
  • Fjárfest í evrum

62 ára

Útgreiðslualdur

Fyrsta útgreiðsla

3,5%

Ráðstafað af 11,5 %

Í séreign

12 ár

Lágmarks samningstími

Þýska kerfið

Þrjú lykilatriði í tilgreindu séreigninni

Höfuðstólstrygging 90 % í evrum

Sparnaðurinn þinn er verndaður gegn verðbólgu og gjaldmiðlasveiflum - 90 % höfuðstóls er tryggður samkvæmt þýskum lögum.

  • 90 % vernd í evrum
  • Engin rýrnun á höfuðstól vegna krónu
  • 90 % umframhagnaðar rennur til viðskiptavina
  • Tryggð hagnaðarhlutdeild ár hvert

Inneign erfist 100 %

Við andlát flyst uppsafnað höfuðstóls­jöfnuðurinn óskertur til erfingja og styrkir fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar.

  • Erfanlegt að fullu við andlát
  • Enginn erfðafjárskattur á höfuðstól
  • Greitt beint til lögerfingja
  • Tryggir stöðugleika fjölskyldunnar

Úttekt á þínum forsendum

Veldu hvort þú færð sparnaðinn sem eingreiðslu eða reglulegar mánaðar­greiðslur - jafnvel blanda af hvoru tveggja.

  • Eingreiðsla eða mánaðarlegur lífeyrir
  • Hægt að taka út hluta höfuðstóls
  • Úttekt frá 62 ára (séreign: 60 ára)
  • Aðlagað að markmiðum og skattastöðu

Spurt & svarað

Hvað er tilgreind séreign?

Tilgreind séreign er 3,5% af 11,5% skylduiðgjaldi vinnuveitanda sem þú ráðstafar í þína eigin séreign. Inneignin ber vexti, er 90% höfuðstólstryggð í evrum og erfist að fullu.

Hvenær má hefja útgreiðslu?

Frá 62 ára aldri; útgreiðsla fer samkvæmt reglum samtryggingarsjóðs sem þú greiðir í.

Er tilgreind séreign erfanleg?

Já, hún er 100% erfanleg við andlát.

Má nýta tilgreinda séreign til kaupa á fyrstu íbúð?

Já, heimilt er að ráðstafa tilgreindri séreign skattfrjálst til fyrstu íbúð, samkvæmt reglum Skattsins og reglugerð nr. 1586/2022.

Hvað felst í 90% höfuðstólstryggingu í evrum?

Höfuðstóll er verndaður í evrum og 90% umframhagnaðar rennur til viðskiptavina í formi tryggðrar hagnaðarhlutdeildar.

Hafðu samband

Takk fyrir skilaboðin, við munum svara þér eins fljótt og auðið er.
Úps, eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur eða hafðu samband í síma 535-8000

Samskiptaupplýsingar

Fljótleg svörun

Við svörum öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er. Skrifstofan okkar er opin frá 09:00 - 16:00. Fyrir brýnar spurningar, hafðu samband í síma 577-2025.