Sveigjanlegar lífeyris- og vátryggingalausnir fyrir þína framtíð

10% þjóðarinnar

Afhverju yfir 10% þjóðarinnar tryggir framtíð sína hjá okkur

Ævilangur lífeyrir

Með hækkandi lífslíkum, er ævilangur lífeyrir frábær valkostur. Þú getur að sjálfsögðu líka valið að fá sparnaðinn þinn greiddan út í einni greiðslu þegar þú ferð á eftirlaun.

Evrufjárfesting með stöðugleika

Evran er einn af leiðandi gjaldmiðlum í viðskiptum dagsins í dag. Með stöðugleika að leiðarljósi er evran því traustur kostur fyrir lífeyrissparnaðinn þinn!

Reynsla S-Finance Group

Sem hluti af S-Finance Group getum við byggt á reynslu eins stærsta fjármálaþjónustuaðila á markaðnum. Með samanlagt viðskiptaumfang upp á 3.330 milljarða evra er S-Finanzgroup stærsti fjármálaþjónustuaðili í Evrópu.

200 ára reynsla

Við bjóðum upp á allar helstu leiðir til lífeyrissparnaðar sem í boði eru á markaðnum í dag. Hvort sem það er séreignarsparnaður, tilgreind séreign eða einkasparnaður - þú ert í öruggum höndum hjá okkur!

Vissir þú að ... ?

Hvers vegna fyrirhyggja er óhjákvæmileg.

Miðað við útreikninga færð þú aðeins allt að 73% af þeim tekjum sem þú hefur í dag þegar þú ferð á eftirlaun.Af þessum völdum greiða Íslendingar í viðbótarlífeyrissparnað.