Uppgreiðsla

Sparnaður hefur boðið viðskiptavinum upp á að reikna út hagræði þess að greiða inn á höfuðstól lána ásamt því að sjá um millifærslur inn á lán. Fjöldi viðskiptavina hefur nýtt sér þessa þjónustu.