Uppgreiðslu og fjármálaráðgjöf

Með því að nýta uppgreiðsluþjónustu Sparnaðar getur þú öðlast fjárhagslegt frelsi

Með því að skrá þig í uppgreiðsluþjónustu Sparnaðar sparar þú þér umtalsverðar fjárhæðir í vexti og verðbætur. Uppgreiðsluþjónusta Sparnaðar er óháð viðskiptabönkunum.

Viðskiptavinur gefur Sparnaði umboð til að hafa milligöngu um höfuðstólsgreiðslur inn á það lán sem skynsamlegast er að greiða inn á fyrst til að ná markmiðum viðskiptavinar í samræmi við sérútreikninga Sparnaðar.

Það skiptir mestu máli í hvaða röð lánin eru greidd upp svo að lántaki fái sem mestan tekjuafgang á sem skemmstum tíma til frjálsrar ráðstöfunar.

Láttu Sparnað reikna út hagkvæmustu og hraðvirkustu leiðina til að losna við skuldir og öðlast fjárhagslegt frelsi á ný.

Fáðu tíma í ráðgjöf

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa og við svörum spurningum þínum með upplýsandi hætti.

  • Viltu greiða minna í vexti og verðbætur ásamt því að auka tekjuafgang af laununum þínum?
  • Viltu gera fjármálin skemmtilegri með lausn sem þjónar hagsmunum þínum og hjálpar þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum?
  • Viltu tryggja þér lífeyrisgreiðslur út ævina svo þú getir átt notalega daga að lokinni starfsævi?
  • Viltu lágmarka hættuna af fjárhagslegum áföllum?
  • Viltu auka fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar?

Hafa samband