Iðgjöld

Iðgjaldainnheimta
Sjóðsfélagar og launagreiðendur geta á auðveldan hátt sér rafrænt greiðslur og skilagreinar með því að skrá sig inn í sjóðsfélagavef.

 

Séreignartrygging Bayern Lif

Premium  ehf. kt. 561210-0630, sér um iðgjaldainnheimtu vegna Séreignartryggingar Bayern Líf

Iðgjaldareikningur  0301-26-410807, kennitala  410807-8740, sjóðsnúmer  310

Sjóðfélagavefur

Launagreiðendavefur

Skilagreinar vegna Bayern Líf má senda rafrænt inn á skil@premium.is
Premium ehf.
www.premium.is
Sími 412 2700, fax 412 2709

 

 

Séreignarsjóður KVIKU í samvinnu við Sparnað

T Plús hf. kt. 531009-1180, sér um iðgjaldainnheimtu vegna Séreignarsjóðs KVIKU

Iðgjaldareikningur: 0701-26-400700, kennitala 540502-2930, sjóðsnúmer 322

Sjóðfélagavefur

Launagreiðendavefur

Skilagreinar vegna Séreignasjóðs KVIKU má senda rafrænt inn á sparnadur@tplus.is
T Plús hf..
www.tplus.is
Sími 575 3949 , fax 575 3999

 

Nýr atvinnurekandi

Vinsamlega fylltu út í formin til að tilkynna nýjan atvinnurekanda.

  • Skrá í formið “Nafn” nafnið þitt og kennitölu
  • Skrá í formið “Netfang” netfangið þitt.
  • Skrá í formið “Skilaboð” nafn nýja atvinnurekandans.
    Gott að setja jafnframt kennitölu atvinnurekanda ásamt nafni og síma launafulltrúa ef þær upplýsingar liggja fyrir.
  • Skrá alla launagreiðendur ef þeir eru fleiri en einn.
  • Eins ef það eru aðrar ábendingar þá er hægt að skrá þær jafnframt í formið.

Hafa samband