Leiðin til frelsis

Neikvæð fjárhagsstaða heimilisins skerðir frelsi - sviptir fjölskylduna möguleikanum á að njóta þess sem hún á og eignast það sem hana vantar. Leiðin til frelsis liggur í gegnum uppgreiðslu lána og uppbyggingu sparnaðar.

Tilkynningar

Sparnaðarleikur

Dregið verður 1. desember úr Sparnaðarleiknum

Spennan magnast! Nú fer að styttast í hverjir verða dregnir út úr sparnaðarleiknum okkar 1. desember. Fimm þátttakendur verða dregnir út. […]

Sjá meira

Dregið var í dag úr Sparnaðarleiknum 1. des 2015

Dregið var úr Sparnaðarleiknum í dag 1. des 2015

Vinningshafar eru eftirfarandi, Karen Birgisdóttir Hafrún Tryggvadóttir Neenu Paulose Elmar Ingi Haraldsson Rúnar Pierre Sparnaður óskar vinningshöfum innilega til hamingju […]

Sjá meira

Ný vefsíða Sparnaðar

Ný vefsíða

Ný og endurbætt heimasíða, markmið okkar er að þjónusta viðskiptavinum enn betur, gera heimasíðuna notendavænni og aðlaga hana að snjallsímum. […]

Sjá meira

Heimilisfang

Holtasmári 1, 201 Kópavogur

Símanúmer

Sími: 577 2025

Fax: 577 2032

Opnunartími

mánudags til föstudags

9-12 og 13-16

Fáðu tíma í ráðgjöf

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa og við svörum spurningum þínum með upplýsandi hætti.

  • Viltu greiða minna í vexti og verðbætur ásamt því að auka tekjuafgang af laununum þínum?
  • Viltu gera fjármálin skemmtilegri með lausn sem þjónar hagsmunum þínum og hjálpar þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum?
  • Viltu tryggja þér lífeyrisgreiðslur út ævina svo þú getir átt notalega daga að lokinni starfsævi?
  • Viltu lágmarka hættuna af fjárhagslegum áföllum?
  • Viltu auka fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar?

Hafa samband