Póstlisti Sparnaðar

Gerstu áskrifandi að fréttabréfum Sparnaðar og fáðu fréttir, greinar og það nýjasta á döfinni hjá fyrirtækinu

Sparnaðarfréttir

18/06/2015 - 12:08

Kæru viðskiptavinir lokað verður eftir hádegi næstkomandi föstudag 19. júní í tilefni 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna.

25/03/2015 - 10:25

Anna María Sigurðardóttir hefur verið ráðin inn sem markaðsstjóri Sparnaðar og mun takast á við krefjandi verkefni hjá félaginu.

13/01/2015 - 11:43

Vegna útgreiðslna

Lokað var fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar þann 31. desember 2014

Sparnaðarbæklingurinn

Um Bayern

Sparnaður er umboðsaðili Bayern-Versicherung sem tilheyrir tryggingasamsteypunni Versicherungskammer Bayern sem á að baki 200 ára sögu.